Heimasíđa vélsleđamanna - Landssamband Íslenskra Vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna, vélsleðar, útivist og vetrarferðir

Heimasíđa vélsleđamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna (LÍV) var stofnað í Nýjadal þann 4. apríl 1984. Tilgangur landssambandsins er að vinna að öryggis og hagsmunamálum vélsleðamanna. LÍV kemur fram gagnvart stjórnvöldum í öllum málum er varða vélsleðamenn á landsvísu, sambandið stuðlar að góðri umgengni vélsleðamanna og vernd náttúru landsins, m.a. með samstarfi við umhverfis- og náttúruverndaraðila. LÍV vinnur að stofnun og styður starf vélsleðafélaga á landinu. LÍV heldur úti þessari heimasíðu um málefni félagsins og aðildarfélaga.

Nýjustu fréttir

Hópferđ í Kerlingafjöll seinni part föstudags frá Bláfellshálsi

Stjórn Lív-Reykjavík verđur međ hópferđ frá Bláfellshálsinum uppúr 17.00 á föstudeginum fyrir ţá sem vilja fylgja okkur í fjöllin, allir velkomnir međ.

Athugiđ ađ skilja viđ kerrurnar ţannig ađ vel fćrt sé um kjalveg fyrir ađra umferđ.

kveđja

Stjórnin

Félagfundur Lív Reykjavík miđvikudaginn 29. mars

Mars félagsfundur LÍV Reykjavík verđur haldinn miđvikudagskvöldiđ 29 mars nk. ađ Kletthálsi 3 Reykjavík. 


Fundarefni : 

# Kerlingafjallaferđ LÍV um nćstu helgi kynnt. 

# Bráđatćknir SHS verđur međ örnámskeiđ um ofkćlingu og fatnađ á fjöllum. 

# Sleđaumbođin kynna 2018 árgerđir vélsleđa. 


Fjölmennum 


Stjórnin


LOKAÚTKALL Á SLEĐAMÓT KERLINGARFJÖLLUM


Senda skráningu á Pál Gísla á pg@pg.is eđa í síma 664-7000

Sjá nánar gistingu: http://liv.is/news/kerlingarfjoll_2017/


Kerlingarfjöll 2017 MUNA AĐ SKRÁ SIG !

Viljum minna á ađ skrá sig á landsmótiđ:

Senda skráningu á Pál Gísla á pg@pg.is eđa í síma 664-7000

Lokalokafrestur er á morgun ţriđjudag !


Félagsfundur Ey-lív Ţriđjudaginn 28.3.2017 GreifanumFélagsfundur Ey-lív verđur haldinn ţriđjudaginn 28.3.2017 á Greifanum.
Skipulag og skráning í Kerlingarfjöll.
Arnar hjá Ellingsen mćtir og kynnir 2018 línuna frá Ski-Doo
Venjuleg fundarstörf og léttar veitingar.

Kerlingarfjöll 2017 MUNA AĐ SKRÁ SIG !


Minnum á skráningu fyrir Kerlingarfjöll helgina 1-2 apríl 2017.
Endilega ađ skrá sig áđur en ţađ verđur of seint, flott fćri og bćtir í snjó.

Gisting skiptist í 3 flokka:

Svefnpokapláss í ađalbyggingu eđa FI.
20 pláss í ađalbyggingu og 14 í FI – 18.000 kr.

Svefnpokapláss í smćrri húsum – gćti eins veriđ uppábúiđ ţar.
Allt ađ 35 pláss 22.000 í svefnpokapláss, 24.000 kr. ef menn vilja uppábúiđ.

Uppábúiđ í  tveggja manna herbergjum međ sturtu.
Verđur eingöngu selt sem uppábúiđ 20 herbergi, 32.000 kr.

Öll verđ eru pr. mann, innifaliđ kvöldverđur föstudagskvöld, morgunverđur og kvöldverđur laugardag og morgunverđur sunnudag.

Senda skráningu á Pál Gísla á pg@pg.is eđa í síma 664-7000


Lív - Reykjavík, félagsfundur miđvikudaginn 8. mars kl. 20

 

Viđhald og umhirđa vélsleđa !

 

Viđ verđum međ félagsfund í Nitró miđvikudaginn 8. mars kl. 20:00. ţar sem tekiđ verđur fyrir almennt viđhald vélsleđa og fleira ţví tengdu. Kćrkomiđ ađ hittast og skiptast á sleđasögum nú ţegar viđ höfum fengiđ sendingu af hvíta gullinu.


Nitro er til húsa ađ Urđarhvarfi 4 í Kópavogi, sjáumst.


Stjórnin


Ey-Lív GPS námskeiđ FIMMTUDAGINN 2. Mars

ATH: Muna ađ hlađa tćkin og taka međ snúrur og straumbreyta (ţ.e.a.s. ţeir sem hafa straumbreyta)

ATH: ŢETTA ER Á FIMMTUDAGINN 2. MARS (ekki ţriđjudag) !
Endilega sendiđ upplýsingar um týpu tćkis og hvernig rafmagn ţarf.

Kerlingarfjöll
vestur

suđur

Auglýsingar

Myndavél Landmannalaugar
Myndavél Mosaskarđ
Myndvél Laugafell
Arctic Trucks - Yamaha vélsleđar
Stormur - Polaris vélsleđar
Ellingsen - LYNX vélsleđar
Skeljungur
ţađ er tvennt sem fer í gang ţegar ţú ferđ á sleđa:  Vélsleđinn og snóflóđaýlirinn !!!
Arctic Sport - umbođsađili Arctic cat vélsleđa

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn