VELKOMIN

LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA VÉLSLEÐAMANNA

Fréttir

Heimasíða vélsleðamanna

Landssamband Íslenskra Vélsleðamanna (LÍV) var stofnað í Nýjadal þann 4. apríl 1984.

Tilgangur landssambandsins er að vinna að öryggis og hagsmunamálum vélsleðamanna.

LÍV kemur fram gagnvart stjórnvöldum í öllum málum er varða vélsleðamenn á landsvísu, sambandið stuðlar að góðri umgengni vélsleðamanna og vernd náttúru landsins, m.a. með samstarfi við umhverfis- og náttúruverndaraðila.

LÍV vinnur að stofnun og styður starf vélsleðafélaga á landinu.

LÍV heldur úti þessari heimasíðu um málefni félagsins og aðildarfélaga.

Velkomin/n í hópinn

Aðild að LÍV gildir sem aðild að svæðafélagi á viðkomandi stað og bjóðast félagsmönnum afslættir hjá fyrirtækjum um allt land. Árgjald að félögunum er aðeins 6.500 kr.

Viðburðir

Engir skráðir viðburðir.

Myndagallerý